Gæti frestað aðildarviðræðum

Miguel Angel Moratinos utanríkisráðherra Spánar.
Miguel Angel Moratinos utanríkisráðherra Spánar. Reuters

Ut­an­rík­is­ráðherra Spán­ar, Migu­el Ángel Morat­in­os, en Spánn er í for­sæti Evr­ópu­sam­bands­ins, seg­ir að þjóðar­at­kvæðagreiðslan um Ices­a­ve-lög­in sé inn­an­rík­is­mál á Íslandi en þetta geti tafið fyr­ir aðild­ar­viðræðum Íslands við ESB. Reu­ters frétta­stof­an hef­ur þetta eft­ir Morat­in­os.

„Ég von­ast til þess að íbú­ar Íslands... sjái aðild að ESB sem framtíðar­verk­efni," sagði Morat­in­os. Hann seg­ist von­ast til þess að Ísland muni ganga í ESB en á meðan lög­in eru ekki samþykkt þá get­ur það tafið allt ferlið og samn­ingaviðræðurn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær