Samþykkt að hefja viðræður

Nokkrir af leiðtogunum á fundinum í morgun
Nokkrir af leiðtogunum á fundinum í morgun Reuters

Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu á fundi sínum í dag að hefja viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu, innan við ári frá því Ísland óskaði eftir því. AFP fréttastofan hefur eftir heimildum af leiðtogafundinum að viðræðurnar hafi verið samþykktar nú rétt fyrir hádegið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær