KR-ingar sömdu við Morgan Lewis

Morgan Lewis.
Morgan Lewis. mbl.is/heimasíða KR

KR hefur samið við bandaríska leikmanninn Morgan Lewis og mun hann leika með Íslandsmeistaraliðinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Lewis, sem er rétt tæplega 2 metrar, er fjölhæfur leikmaður sem getur leikið nokkrar stöður á vellinum og mun leysa Semaj Inge af hólmi sem sagt var upp störfum á dögunum.  Lewis lék með Findlay háskólanum á síðustu leiktíð en sá skóli sigraði í 2. deild háskólakeppninnar.

mbl.is

Íþróttir, Körfubolti — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Laugardaginn 1. febrúar

Föstudaginn 31. janúar

Fimmtudaginn 30. janúar

Miðvikudaginn 29. janúar

Þriðjudaginn 28. janúar

Mánudaginn 27. janúar

Sunnudaginn 26. janúar

Laugardaginn 25. janúar

Föstudaginn 24. janúar