KR-ingar sömdu við Morgan Lewis

Morgan Lewis.
Morgan Lewis. mbl.is/heimasíða KR

KR hefur samið við bandaríska leikmanninn Morgan Lewis og mun hann leika með Íslandsmeistaraliðinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Lewis, sem er rétt tæplega 2 metrar, er fjölhæfur leikmaður sem getur leikið nokkrar stöður á vellinum og mun leysa Semaj Inge af hólmi sem sagt var upp störfum á dögunum.  Lewis lék með Findlay háskólanum á síðustu leiktíð en sá skóli sigraði í 2. deild háskólakeppninnar.

mbl.is

Íþróttir, Körfubolti — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Miðvikudaginn 1. janúar

Þriðjudaginn 31. desember

Mánudaginn 30. desember

Sunnudaginn 29. desember

Laugardaginn 28. desember

Föstudaginn 27. desember

Fimmtudaginn 26. desember

Miðvikudaginn 25. desember

Þriðjudaginn 24. desember

Mánudaginn 23. desember

Sunnudaginn 22. desember

Laugardaginn 21. desember

Föstudaginn 20. desember

Fimmtudaginn 19. desember