Ráðist á EVE Online

Mynd tekin úr Eve Online.
Mynd tekin úr Eve Online. CCP/Eve Online

Hópur tölvuskæruliða, sem starfa undir frönskum dulnefnum, réðust síðdegis á EVE Online tölvuleikjavefsvæði fyrirtækisins CCP. Greint var frá málinu í kvöldfréttum RÚV og einnig að ekki sé hægt að spila leikinn né komast inn á vefsvæði CCP.  Hópurinn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni.

Í frétt RÚV kom fram að framkvæmdastjóri CCP hafi neitað að tjá sig um málið sökum þess að umfjöllun gefi hópum sem þessum byr undir báða vængi. Hópurinn réðst einnig á vefsvæði framleiðanda leikjanna Mine Craft og vefsíðunnar Escapist.

Eru þeir einnig taldir hafa ráðist á Playstation-vefþjóna Sony í alla vega tvígang að undanförnu.

mbl.is

Tækni & vísindi — Fleiri fréttir

Þriðjudaginn 29. október

Mánudaginn 28. október

Laugardaginn 26. október

Fimmtudaginn 24. október

Miðvikudaginn 23. október

Þriðjudaginn 22. október

Mánudaginn 21. október

Laugardaginn 19. október

Föstudaginn 18. október

Miðvikudaginn 16. október

Sunnudaginn 13. október

Föstudaginn 11. október

Fimmtudaginn 10. október

Miðvikudaginn 9. október

Laugardaginn 5. október

Föstudaginn 4. október

Mánudaginn 30. september

Föstudaginn 27. september

Miðvikudaginn 25. september

Mánudaginn 23. september

Fimmtudaginn 19. september

Sunnudaginn 15. september

Föstudaginn 13. september

Fimmtudaginn 12. september

Þriðjudaginn 10. september

Mánudaginn 2. september

Þriðjudaginn 27. ágúst

Mánudaginn 26. ágúst

Þriðjudaginn 20. ágúst

Sunnudaginn 18. ágúst

Laugardaginn 17. ágúst

Fimmtudaginn 15. ágúst

Miðvikudaginn 14. ágúst

Loka