65% áhorf á Edduverðlaunin

Uppsafnað áhorf á Edduverðlaunin 2000 þann 19. nóvember nam tæplega 65% á landsvísu samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. Þá lýstu 86% aðspurðra sig ánægða með útsendinguna

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert