Stjórnarsáttmáli kynntur þingflokkum stjórnarflokkanna eftir hádegi

Stefnt er að því að kynna stjórnarsáttmálann fyrir þingflokkunum í …
Stefnt er að því að kynna stjórnarsáttmálann fyrir þingflokkunum í dag. mbl.is

Nýr stjórn­arsátt­máli Sjálf­stæðis­flokks og Fram­sókn­ar­flokks verður kynnt­ur á þing­flokks­fund­um flokk­anna klukk­an 15 í dag. Stjórn­arsátt­máli flokk­anna verður bor­inn und­ir at­kvæði í flokks­ráði Sjálf­stæðis­flokks­ins og miðstjórn Fram­sókn­ar­flokks­ins á morg­un. Að þeim fund­um lokn­um er stefnt að því að flokk­arn­ir haldi þing­flokks­fundi þar sem gengið verður frá skip­an í ráðherra­embætti, en skipt­ing ráðuneyta á milli flokk­anna er frá­geng­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert