Stjórnarsáttmáli kynntur þingflokkum stjórnarflokkanna eftir hádegi

Stefnt er að því að kynna stjórnarsáttmálann fyrir þingflokkunum í …
Stefnt er að því að kynna stjórnarsáttmálann fyrir þingflokkunum í dag. mbl.is

Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks verður kynntur á þingflokksfundum flokkanna klukkan 15 í dag. Stjórnarsáttmáli flokkanna verður borinn undir atkvæði í flokksráði Sjálfstæðisflokksins og miðstjórn Framsóknarflokksins á morgun. Að þeim fundum loknum er stefnt að því að flokkarnir haldi þingflokksfundi þar sem gengið verður frá skipan í ráðherraembætti, en skipting ráðuneyta á milli flokkanna er frágengin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert