Fornbókasala með nútímatækni

Bragi Kristjónsson
Bragi Kristjónsson mbl.is/Árni Sæberg

Í hugum flestra er fornbókasali gamall maður bakvið búðarborð með allt það í kollinum sem hann hefur á boðstólum. Kannski er það tímanna tákn að meira að segja þessi sérhæfða stétt kaupmanna hefur tekið tæknina í þjónustu sína, sem sannast á Braga Kristjónssyni, en hann hefur höndlað með gamlar bækur í þrjá áratugi. „Við erum nokkuð vel á veg komnir með netsíðuna bokin.is og það virðist ætla að skila sér í auknum áhuga hérlendis og erlendis,“ segir Bragi í viðtali við Tímarit Morgunblaðsins þar sem hann ræðir um líf sitt og starf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert