Eldur í ruslafötu í húsi í Njarðvík

Tilkynnt var um eld í íbúðarhúsi við Klapparstíg í Njarðvík klukkaun 5:13 í nótt. Búið var að slökkva eldinn þegar lögregla og slökkvilið komu á staðinn en kviknað hafði í ruslafötu út frá sígarettuglóð. Litlar skemmdir urðu að sögn lögreglunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert