"Konum hefur fjölgað á götunni"

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is
Rúmlega tvítug kona sem verið hefur á götunni undanfarin sex ár segir að konum hafi fjölgað á götunni síðustu árin, ungar stelpur séu m.a. að koma á götuna.

Konan hefur gist talsvert í Konukoti, athvarfi heimilislausra kvenna, sem nú hefur verið ákveðið að verði lokað yfir daginn. Hún segir nauðsynlegt að hafa sérstaka staði fyrir konur, þær eigi ekki að vera með körlunum. Konurnar á götunni séu mun brotnari en karlarnir.

Rætt er við konuna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert