Sjö teknir fyrir of hraðan akstur

Lög­regl­an í Kefla­vík stöðvaði í nótt tvo öku­menn bif­hjóla sem báðir voru á 150 km hraða á Reykja­nes­braut, þar sem há­marks­hraði er 90 km. Frá því um miðnætti og til sex í morg­un stöðvaði Kefla­vík­ur­lög­regl­an alls sjö öku­menn fyr­ir of hraðan akst­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert