Sjö teknir fyrir of hraðan akstur

Lögreglan í Keflavík stöðvaði í nótt tvo ökumenn bifhjóla sem báðir voru á 150 km hraða á Reykjanesbraut, þar sem hámarkshraði er 90 km. Frá því um miðnætti og til sex í morgun stöðvaði Keflavíkurlögreglan alls sjö ökumenn fyrir of hraðan akstur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka