Dregur úr fylgi Samfylkingarinnar samkvæmt nýrri könnun

Fylgi Samfylkingarinnar mælist 24,4% í nýrri könnun sem Fréttablaðið greinir frá í dag, og segir blaðið að fylgi flokksins hafi ekki mælst minna síðan í síðustu alþingiskosningum. Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar lítillega frá síðustu könnun og mælist nú 42,5 prósent.

Fylgi Vinstri grænna mælist 14,8%, Framsóknarflokks 10,6% og Frjálslynda flokksins 6,2%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka