Dregur úr fylgi Samfylkingarinnar samkvæmt nýrri könnun

Fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar mæl­ist 24,4% í nýrri könn­un sem Frétta­blaðið grein­ir frá í dag, og seg­ir blaðið að fylgi flokks­ins hafi ekki mælst minna síðan í síðustu alþing­is­kosn­ing­um. Fylgi Sjálf­stæðis­flokks­ins minnk­ar lít­il­lega frá síðustu könn­un og mæl­ist nú 42,5 pró­sent.

Fylgi Vinstri grænna mæl­ist 14,8%, Fram­sókn­ar­flokks 10,6% og Frjáls­lynda flokks­ins 6,2%.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert