Bjart yfir bændum sunnanlands

Heyskapur er nú í fullum gangi um allt land og hafa bændur sunnanlands nýtt sér blíðskaparveður til sláttar eftir vætusamt sumar. Að sögn Jónasar Erlendssonar bónda í Fagradal í V-Skaftafellssýslu gengur heyskapurinn vel, og hafa margir bændur lokið fyrri slætti. Þær aðferðir sem notaðar eru í nú gera bændum enda kleift að taka votara hey en áður auk þess sem slátturinn gengur hraðar, eru bændur því ekki jafn háðir þurrki og áður var.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert