„Hjá Þjóðskrá er óbreyttur starfsmannafjöldi þannig að þessi sérstaka umsóknaaukning hefur dregið úr afgreiðsluhraða," segir Skúli Guðmundsson, skrifstofustjóri Þjóðskrár, og bætir við að mikið rýmra sé um för fólks um EES-svæðið og að meiri hreyfing virðist vera á atvinnulífinu en áður.
Nánar er fjallað um þetta í Morgunblaðinu í dag.