Íslenska fánanum stolið við heimili Klettafjallaskáldsins

Fánum Kanada og Íslands var rænt frá heimili Klettafjallaskáldsins Stephans G. Stephanssonar rétt sunnan við landamæri Bandaríkjanna að Kanada í Norður-Dakóta-ríki. Fánunum var rænt skömmu eftir skoðunarferð um sögustaðinn og bóndabýlið, en hún var liður í Íslandshátíð bæjarins Mountain sem haldin var laugardaginn s.l. Tveir menn sáust taka fánana niður og hlaupa á brott með þá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert