Allt að 15.000 mótmæltu framkvæmdum við Kárahnjúka

Frá göngunni í Reykjavík. Ómar Ragnarson sést fyrir miðið.
Frá göngunni í Reykjavík. Ómar Ragnarson sést fyrir miðið. mbl.is/Golli

Lög­regl­an í Reykja­vík seg­ir mik­inn fjölda manns hafa verið í mót­mæla­göngu í kvöld vegna fram­kvæmd­anna við Kára­hnjúka, lík­lega 7-8.000 manns, en skipu­leggj­end­ur telja þó mun fleiri hafa verið, allt að 15.000 manns. Á annað hundrað manns kom sam­an á Ráðhús­torg­inu á Ak­ur­eyri og um hundrað á Eg­ils­stöðum. Göng­ur fóru friðsam­lega fram og voru svar við ákalli Ómars Ragn­ars­son­ar fjöl­miðlamanns til þjóðar­inn­ar.

Frá göngunni á Akureyri.
Frá göng­unni á Ak­ur­eyri. mbl.is/​Skapti
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert