Hálslón sextán metra djúpt, Jökla er horfin

Jökla er nú horfin austan við Kárahnjúkastíflu en jökulvatn streymir ekki framar í hana, nema ef til þess kemur að nota þurfi yfirfallsgöng þegar hæst er í Hálslóni við lok sumars. Hæð Lónsins hafði náð 16 metra hæð um klukkan 14:30 í dag og hefur botn lónsins þegar breyst mikið frá því í morgun, en áætlað er að hún nái svokölluðum távegg þar sem stíflan sjálf hefst eftir tvo til þrjá daga, verður þá yfirborðshæð lónsins komin í um 505 metra hæð yfir sjávarmáli.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert