Forsætisráðherra segir almenning munu fá aðgang að gögnum um símhleranir

Geir H. Haar­de for­sæt­is­ráðherra seg­ir að séð verði til þess að all­ir fái aðgang að gögn­um um sím­hler­an­ir. Séð verði til þess á haustþingi. Kjart­an Ólafs­son, fyrr­um rit­stjóri, hef­ur eins og fyrr sagði í dag lagt fram stjórn­sýslukæru vegna þeirr­ar ákvörðunar þjóðskjala­varðar að synja hon­um um aðgang að gögn­um um síma­hler­an­ir á ár­un­um 1949 – 1968 og þess kraf­ist að hún verði felld úr gildi. Geir sagði þetta í sam­tali við frétta­mann Sjón­varps.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert