Forsætisráðherra segir almenning munu fá aðgang að gögnum um símhleranir

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að séð verði til þess að allir fái aðgang að gögnum um símhleranir. Séð verði til þess á haustþingi. Kjartan Ólafsson, fyrrum ritstjóri, hefur eins og fyrr sagði í dag lagt fram stjórnsýslukæru vegna þeirrar ákvörðunar þjóðskjalavarðar að synja honum um aðgang að gögnum um símahleranir á árunum 1949 – 1968 og þess krafist að hún verði felld úr gildi. Geir sagði þetta í samtali við fréttamann Sjónvarps.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert