Götur verða úðaðar með bindiefni í vetur

Úða á bindiefni á götur borgarinnar í vetur til að …
Úða á bindiefni á götur borgarinnar í vetur til að minnka svifryk Bryngjar Gauti

Reykja­vík­ur­borg hyggst ekki beita þving­un­um eða skatt­lagn­ingu til að tak­marka nagla­dekkja­notk­un í borg­inni, held­ur beita já­kvæðum áróðri í því skyni. Að sögn Gísla Marteins Bald­urs­son­ar, borg­ar­full­trúa og for­manns um­hverf­is­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar, á að vekja bí­leig­end­ur til um­hugs­un­ar um áhrif nagla­dekkja­notk­un­ar svo draga megi úr svifryks­meng­un í borg­inni.

Að sögn Gísla Marteins hef­ur borg­in beitt mót­vægisaðgerðum gegn svifryks­meng­un­inni með götu­hreins­un en auk þess verður gripið til þess í vet­ur að úða þar til gerðum bindi­efn­um á göt­urn­ar en það hef­ur gef­ist vel í Svíþjóð að sögn Gísla.

Sjá nán­ar í sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert