Lagt til að Halldór Ásgrímsson verði næsti framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar

Halldór Ásgrímsson
Halldór Ásgrímsson mbl.is/Eyþór

Íslenska ríkisstjórnin ætlar að mæla með Halldóri Ásgrímssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, í embætti framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar. Jónína Bjartmarz, samstarfsráðherra Norðurlanda, hefur lýst yfir áhuga á því að þessi staða falli í skaut Íslendinga. Finnar sækjast eftir henni einnig. Ríkisútvarpið sagði frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert