Boðkerfi símafyrirtækjanna hrundi í dag

Boðkerfi símafyrirtækjanna hrundi þegar björgunarsveitir voru kallaður út í dag vegna öryggislendingar vélar Continental flugfélagsins. Fyrir mistök kom fyrst fram í boðum Neyðarlínunnar að flugvélin myndi lenda á Reykjavíkurflugvelli. Sjónvarpið sagði frá þessu í fréttum kl. 22.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert