Boðkerfi símafyrirtækjanna hrundi í dag

Boðkerfi síma­fyr­ir­tækj­anna hrundi þegar björg­un­ar­sveit­ir voru kallaður út í dag vegna ör­ygg­is­lend­ing­ar vél­ar Cont­in­ental flug­fé­lags­ins. Fyr­ir mis­tök kom fyrst fram í boðum Neyðarlín­unn­ar að flug­vél­in myndi lenda á Reykja­vík­ur­flug­velli. Sjón­varpið sagði frá þessu í frétt­um kl. 22.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert