Röð efstu manna breytist

mbl.is/ÞÖK

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, alþing­ismaður, hef­ur fengið flest at­kvæði í 2. sæti í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík þegar 3057 at­kvæði höfðu verið tal­in. Geir H. Haar­de, for­sæt­is­ráðherra og formaður flokks­ins, er í 1. sæti en Björn Bjarna­son, dóms­málaráðherra, er í 3. sæti.

Röð efstu manna þegar búið var að telja 3057 at­kvæði, var eft­ir­far­andi:

Geir H. Haar­de: 2712 at­kvæði í 1. sæti
Guðlaug­ur Þór Þórðar­son: 1376 at­kvæði í 1.-2. sæti
Björn Bjarna­son: 1504 at­kvæði í 1.-3. sæti
Guðfinna S. Bjarna­dótt­ir: 1215 at­kvæði í 1.-4. sæti
Ásta Möller 1349 at­kvæði í 1.-5. sæti
Ill­ugi Gunn­ars­son: 1642 at­kvæði í 1.-6. sæti
Pét­ur Blön­dal: 1790 at­kvæði í 1.-7. sæti
Sig­urður Kári Kristjáns­son: 1997 at­kvæði í 1.-8. sæti
Birg­ir Ármanns­son: 2178 at­kvæði í 1.-9. sæti
Sig­ríður Á. And­er­sen: 1864 at­kvæði í 1.-10. sæti
Dögg Páls­dótt­ir: 1805 at­kvæði í 1.-11. sæti
Grazyna M. Ok­uniewska: 1057 at­kvæði í 1.-12. sæti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert