Halldór kjörinn framkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar

Halldór Ásgrímsson.
Halldór Ásgrímsson. Kjartan Þorbjörnsson

Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var í morgun kjörinn framkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn, en bæði Íslendingar og Finnar hafa sóst eftir stöðunni. Ekki er sótt formlega um stöðuna, heldur koma aðildarríkin frambjóðendum sínum á framfæri og gera svo út um það sín á milli hver hlýtur starfið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert