Árni iðrast ,,tæknilegra mistaka"

Árni Johnsen.
Árni Johnsen.

Árni Johnsen sagði í fréttum Sjónvarps í gær að hann hefði gert ,,tæknileg mistök" sem enginn tapaði á. Margir hefðu gert mistök í því máli en enginn sem betur fer verið sóttur til saka nema hann. Hann sagðist iðrast mistaka sinna og átti þar við fangelsisdóm sem hann hlaut fyrir fimm árum. Árni hafnaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka