Ræða ráðherra á loftslagsráðstefnu SÞ í beinni vefútsendingu

Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra

Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra er nú stödd í Nairobi í Kenía þar sem ráðherrafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hófst í dag. Hún flytur ræður fyrir Íslands hönd um klukkan átta í fyrramálið á íslenskum tíma. Hægt verður að fylgjast með ráðherranum flytja ræðuna í beinni vefútsendingu.

Slóð á útsendingu frá ræðu umhverfisráðherra

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka