Á stór Reykjavíkursvæðinu og á Reykjanesi er snjóþekja og éljagangur Á Vesturlandi er snjóþekja, skafrenningur og éljagangur. Á Vestfjörðum er mokstur hafin á helstu leiðum. Á Norður- og Norðausturlandi eru víða hálkublettir, skafrenningur, hálka eða snjóþekja. Á Austurlandi er víða hálka, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.