Hálka eru á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálkublettir eru víðast hvar á
Suðausturlandi. Hálka og snjókoma á Holtavörðuheiði.
Á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi er hálka og
hálkublettir.
Framkvæmdir
Nú stendur yfir lokahnykkur á færslu Sæbrautar milli Laugarnesvegar og
Langholtsvegar. Í þessum áfanga þarf að gera lagnaþveranir, tengja
gatnamót Sundagarða - Dalbrautar, ljúka uppsetningu umferðarljósa og ljúka
malbikun á eystri hluta vegarins. Vegfarendur eru beðnir að sýna sérstaka
aðgæslu.
Samtímis er unnið við göngustíg og við lagnir meðfram Sæbraut milli
Langholtsvegar og Sægarða