Rannsóknarnefnd umferðarslysa telur að aðskilja verði umferð úr gagnstæðum áttum á Suðurlandsvegi í ljósi tíðra umferðarslysa þar. Tvennt lést í banaslysi þar í gær hjá Bláfjallaafleggjaranum og fimm voru fluttir á sjúkrahús. Ríkisútvarpið sagði frá þessu í hádegisfréttum.