Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hefur samþykkt samhljóða framboðslista fyrir alþingskosningarnar 2007, en þingið fór fram í dag á Víkinni í Reykjanesbæ.
Listinn er eftirfarandi:
- Björgvin G. Sigurðsson 36 ára alþingismaður, Skarði Skeiða- og
Gnúpverjahreppi
- Lúðvík Bergvinsson 42 ára alþingismaður, Vestmannaeyjum
- Róbert Marshall 35 ára blaðamaður, Reykjavík
- Guðný Hrund Karlsdóttir 35 ára viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
- Guðrún Erlingsdóttir 44 ára formaður Verslunarmannafélags
Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum
- Jenný Þórkatla Magnúsdóttir 35 ára þroskaþjálfi, Reykjanesbæ
- Árni Rúnar Þorvaldsson 30 ára grunnskólakennari og forseti
bæjarstjórnar, Hornafirði
- Torfi Áskelsson 47 ára framkvæmdastjóri, Árborg
- Guðlaug Finnsdóttir 25 ára leiðbeinandi, Sandgerði
- Dagbjört Hannesdóttir 37 ára viðskiptafræðingur, Þorlákshöfn
- Jóna Kristín Þorvaldsdóttir 47 ára sóknarprestur og forseti
bæjarstjórnar, Grindavík
- Unnar Þór Böðvarsson 61 árs skólastjóri, Hvolsvelli
- Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir 29 ára deildarstjóri, Hveragerði
- Inga Sigrún Atladóttir 35 ára deildarstjóri, Vogum
- Lilja Samúelsdóttir 31 árs viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
- Bergvin Oddsson 20 ára nemi og formaður UngBlind, Grindavík
- Önundur S. Björnsson 56 ára sóknarprestur, Breiðabólsstað Fljótshlíð
- Árni Gunnarsson 66 ára fv. alþingismaður, Árborg
- Sigríður Jóhannesdóttir 63 ára grunnskólakennari og fv.
alþingismaður, Reykjanesbæ
- Margrét Frímannsdóttir 52 ára alþingismaður, Árborg