Skinney-Þinganes styrkir byggingu knattspyrnuhúss

Í til­efni 60 ára af­mæl­is Skinn­eyj­ar-Þinga­ness hf hef­ur fé­lagið lýst yfir vilja til að koma að bygg­ingu knatt­spyrnu­húss á Höfn með a.m.k. 60 millj­óna króna fram­lagi. Í dag af­henti Gunn­ar Ásgeirs­son stjórn­ar­formaður Skinn­eyj­ar-Þinga­ness hf Árna Rún­ari Þor­valds­syni, for­seta bæj­ar­stjórn­ar, bréf þar að lút­andi. Frá þessu er greint á vef Skinn­eyj­ar Þinga­ness hf. í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert