Enginn enn ráðið sig

Sjötti frest­ur­inn sem flug­um­ferðar­stjór­um hef­ur verið veitt­ur til að ráða sig hjá Flug­stoðum ohf., nýju op­in­beru hluta­fé­lagi sem tek­ur til starfa um ára­mót­in, renn­ur út í dag.

Í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær­kvöldi sagði Loft­ur Jó­hanns­son, formaður Fé­lags flug­um­ferðar­stjóra (FÍF), stöðuna óbreytta. Aðspurður sagðist hann þannig ekki vita til þess að neinn þeirra 60 flug­um­ferðar­stjóra, sem fyr­ir helgi höfðu enn ekki skrifað und­ir ráðning­ar­samn­ing, hefði skipt um skoðun og ráðið sig yfir helg­ina.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert