Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

Frá fundinum í morgun.
Frá fundinum í morgun. mbl.is/Kristinn

Rík­is­ráðsfund­ur hófst á Bessa­stöðum klukk­an 10:30 í morg­un sam­kvæmt hefð. For­seti Íslands er for­seti rík­is­ráðsins og skipa all­ir ráðherr­arn­ir rík­is­ráð. Á fund­in­um eru meðal ann­ars staðfest lög sem samþykkt hafa verið á Alþingi. Fund­ur­inn mun standa yfir í um klukku­stund.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert