Öldruð kona fannst látin í íbúð

Níræð kona fannst látin í íbúð sinni í Reykjavík í vikunni. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins, að talið sé að lík konunnar hafi verið í um mánuð í íbúðinni áður en það fannst en hún átti enga nána ættingja. Nágrannar konunnar gerðu sér grein fyrir því að ekkert hafði sést til konunnar lengi og létu lögreglu vita.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka