Rússneskum jólum fagnað í Friðrikskapellu

Jólaguðsþjónusta rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi mun verða haldin í kvöld klukkan 23 í Friðrikskapellu. Þá mun jólaball fyrir börn verða haldið á morgun sunnudag klukkan 16 í húsakynnum félagsins MÍR á Hverfisgötu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert