Unglingsstúlka kom í leitirnar heil á húfi á Akureyri

Fimmtán ára gömul stúlka sem lögreglan á Neskaupstað leitaði í gærkvöldi kom í leitirnar á Akureyri í nótt. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var stúlkan heil á húfi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert