Hraðakstur á Reykjanesbrautinni

Tíu ökumenn voru stöðvaðir fyrir hraðakstur í gærkvöldi.
Tíu ökumenn voru stöðvaðir fyrir hraðakstur í gærkvöldi. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Lögreglan á suðurnesjum stöðvaði um tíu ökumenn fyrir hraðakstur á Reykjanesbrautinni í gærkvöld og nótt. Sá sem hraðast fór ók á 164 km hraða og má hann reikna með ökuleyfissviptingu og sekt upp á tæpar níutíu þúsund krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert