Rafmagn komið á í Kópavogi

Búið er að koma aftur á rafmagni í Sala- og Kórahverfi í Kópavogi. Rafmagnslaust varð í hluta hverfanna klukkan 13:50 þegar háspennustrengur var grafinn í sundur. Rafmagn var komið aftur á tæpum hálftíma síðar, eða klukkan 14:15.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert