Bíll í Reykjavíkurtjörn

Bíllinn fór á hvolf í tjörnina.
Bíllinn fór á hvolf í tjörnina. mbl.is

Bíll rann út af Skot­hús­vegi og endaði á hvolfi út í Reykja­vík­urtjörn skömmu eft­ir klukk­an tíu í morg­un. Einn maður var í bíln­um en að sögn lög­reglu sakaði hann ekki og komst hann út úr bíln­um af sjálfs­dáðum, en grind­verk á brúnni mun hafa skemmst við útafa­kst­ur­inn. Slökkvilið Reykja­vík­ur vinn­ur með lög­reglu við að ná bíln­um upp úr tjörn­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert