Í Lesbók Morgunblaðsins á morgun er m.a. fjallað um þjóðarleiðtoga, en spurt er meðal annars hvort þýsk fyndni sé tilbúin fyrir foringjann, og hvað sé að gerast í Venesúela. Þá er fjallað um leiðir til að bæta stöðu íslensku óperunnar og einmana sálir í úrkynjuðu þjóðfélagi.