Háskólalistinn, framboð óháðra stúdenta býður fram til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í fimmta skipti í ár. Þann 19. janúar kynnti Háskólalistinn framboðslista sinn fyrir Stúdentaráðskosningar við Háskóla Íslands í febrúar næstkomandi. Í þetta sinn er brotið blað í sögu Stúdentaráðs þar sem erlendur stúdent situr í efsta sæti framboðslista.
Listinn er þannig skipaður:
1. Christian Rainer Rebhan, MA í alþjóðasamskiptum
2. Jóhanna Árnadóttir, Þjóðfræði
3. Hjörtur Haraldsson, Læknisfræði
4. Helga Berglind Guðmundsdóttir, Sálfræði
5. Katrín Ólöf Einarsdóttir, Lögfræði
6. Óli Hákon Hertervig, Heimspeki
7. Ásgeir Berg Matthíasson, Heimspeki
8. Morgane Priet-Maheo, Íslenska
9. Eygló Traustadóttir, Opinber stjórnsýsla
10. Helga Jóna Eiríksdóttir, Sagnfræði
11. Ásgeir H Ingólfsson, MA í blaða og fréttamennsku
12. Eydís Björnsdóttir, MA í kennslufræði
13. Ágúst Þorvaldsson, Japanska
14. Berglind Kristjánsdóttir, Læknisfræði
15. Arngrímur Vídalín Stefánsson, Íslenska
16. Silja Rut Jónsdóttir, Sálfræði
17. Óli Gneisti Sóleyjarson, MA í þjóðfræði
18. Arndís A. K. Gunnarsdóttir, Lögfræði