Tveggja bíla árekstur varð á Snorrabraut

Árekst­ur varð milli tveggja bif­reiða við gatna­mót Snorra­braut­ar og Eg­ils­götu í Reykja­vík um klukk­an í dag. Að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu slösuðust tveir sem voru í öðrum bíln­um minni­hátt­ar, þeir voru flutt­ir á slysa­deild til aðhlynn­ing­ar. Til­drög slyss­ins liggja ekki fyr­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert