Tveggja bíla árekstur varð á Snorrabraut

Árekstur varð milli tveggja bifreiða við gatnamót Snorrabrautar og Egilsgötu í Reykjavík um klukkan í dag. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu slösuðust tveir sem voru í öðrum bílnum minniháttar, þeir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert