Samkeppniseftirlitið er að skoða matvörumarkaðinn

Eft­ir Hjálm­ar Jóns­son hjalm­ar@mbl.is

„Við erum að skoða mat­vörumarkaðinn frá ýms­um hliðum. Eitt af þeim atriðum sem við skoðum sér­stak­lega í því sam­bandi er smá­sölu­versl­un­in og að hve miklu leyti markaðsráðandi staða sé þar fyr­ir hendi," sagði Páll Gunn­ar í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Spurt um hækk­an­ir und­an­farið

Páll sagðist ekki geta sagt til um það að svo komnu hvenær niður­stöður af þess­um at­hug­un­um lægju fyr­ir. At­hug­un á smá­söl­unni væri lengra kom­in en at­hug­un á birgj­un­um þar sem gagna­öfl­un stæði enn yfir og gerð yrði grein fyr­ir fram­gangi at­hug­an­anna og niður­stöðum eft­ir því sem hægt væri.

Í hnot­skurn
» Vinna Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins geng­ur m.a. út á að kanna að hve miklu leyti markaðsráðandi staða sé á smá­sölu­markaði.
» Sam­keppnis­eft­ir­litið er einnig að skoða hvernig samn­ing­um milli birgja og smá­sölu­versl­un­ar­inn­ar er háttað.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert