Fjölmenn mótmæli gegn gjaldskrárhækkun Herjólfs

Fjöldi manns mótmælti gjaldskrárhækkun Herjólfs í Vestmannaeyjum í dag.
Fjöldi manns mótmælti gjaldskrárhækkun Herjólfs í Vestmannaeyjum í dag. mynd/Suðurland.is

Um 500 manns tóku í dag þátt í mót­mæl­um á Bása­skers­bryggju í Vest­manna­eyj­um gegn gjald­skrár­hækk­un Vest­manna­eyja­ferj­unn­ar Herjólfs en gjald­skrá­in hækk­ar að jafnaði um 10,49% í dag. Hækk­an­irn­ar taka gildi á morg­un en bæj­ar­yf­ir­völd hafa ályktað gegn hækk­un­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert