Struku úr gæsluvarðhaldi

Þrír fangar, tveir piltar og stúlka, struku úr gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Akureyri í gærkvöldi, en náðust aftur um klukkan 22 á leið til Reykjavíkur. Þremenningarnir voru í haldi vegna gruns um að þau tengist innbrota og bílaþjófnaðarmálum í bænum, en þau voru handtekin í fyrradag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert