Struku úr gæsluvarðhaldi

Þrír fang­ar, tveir pilt­ar og stúlka, struku úr gæslu­v­arðhaldi í fang­els­inu á Ak­ur­eyri í gær­kvöldi, en náðust aft­ur um klukk­an 22 á leið til Reykja­vík­ur. Þre­menn­ing­arn­ir voru í haldi vegna gruns um að þau teng­ist inn­brota og bílaþjófnaðar­mál­um í bæn­um, en þau voru hand­tek­in í fyrra­dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert