70% Reykvíkinga vilja sjá að fleiri háhýsi verði byggð í borginni, að því er fram kemur í viðhorfskönnun. Afstaða kynjanna er ólík því 59% kvenna eru þessarar skoðunar en 80% karla. Tveir af hverjum þremur telja jafnframt að há hús eigi rétt á sér í skipulagi.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.