Er graffiti veggjakrot?

00:00
00:00

Reglu­lega sprett­ur upp umræða um svo­kallað graffiti og krot, margt sem sjá má á veggj­um borg­ar­inn­ar er ljótt og get­ur varla flokk­ast und­ir annað en skemmd­ar­verk. Graffiti-lista­menn hins veg­ar hafa bent á að ekki megi setja allt sem sett er á veggi und­ir sama hatt. Fé­lags­skap­ur­inn TFA hef­ur beitt sér fyr­ir því að borg­ar­yf­ir­völd komi til móts við graffara sem hins veg­ar reyni þá með fræðslu að stöðva eigna­spjöll.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert