Meirihluti landsmanna, eða rúmlega 57%, er mótfallinn því að lagður verði nýr uppbyggður vegur yfir Kjöl í einkaframkvæmd ef marka má könnun Fréttablaðsins. Meirihluti fólks sem býr utan höfuðborgarsvæðisins er hlynntur því að vegurinn verði lagður en tæp 37 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu.