Harður árekstur á Akureyri

mbl.is/ Þorgeir Baldursson

Harður árekst­ur varð á Krossa­nes­braut á Ak­ur­eyri rétt fyr­ir kl. 18. Einn var flutt­ur á Fjórðungs­sjúkra­húsið á Ak­ur­eyri til skoðunar. Eins og sjá má á mynd­inni blésu loft­púðar annarr­ar bif­reiðar­inn­ar út.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert