Utankjörfundaatkvæðagreiðsla vegna stækkunar álvers hefst í dag

Uppdráttur sem sýnir hugsanlegt þynningarsvæði fyrir stækkað álver í Straumsvík.
Uppdráttur sem sýnir hugsanlegt þynningarsvæði fyrir stækkað álver í Straumsvík.

Laugardaginn 31.mars verður kosið um fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir stækkun álversins í Straumsvík. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í dag, 15.febrúar kl. 15:00.

 Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram að Strandgötu 6 2. hæð, milli kl. 09.00 – 16.00 alla virka daga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert