Silvía Nótt hvergi sjáanleg

Blóðsugur af Akranesi í fylgd með Napóleon Bonaparte sem er …
Blóðsugur af Akranesi í fylgd með Napóleon Bonaparte sem er lengst til hægri á myndinni. mbl.is/Sigurður Elvar

Öskudagurinn er að margra mati martröð verslunareigenda, þar sem að börn flakka á milli staða og taka lagið með sínu nefi, í von um að fá sælgæti að launum. Þessi ágæta hefð fór vel af stað á Akranesi í morgun en bærinn iðar nú af lífi.

Þar eru m.a. á ferð draugar, tröll, furðuverur, glæpamenn, prinsessur, Napóleon Bonaparte, knattspyrnumenn og grímuklæddar furðuverur. Það vakti athygli útsendara mbl.is að mjög margir drengir voru í fötum úr fataskápnum hennar mömmu en Silvía Nótt var hvergi sjáanleg. Myndirnar tala sínu máli.

mbl.is/Sigurður Elvar
mbl.is/Sigurður Elvar
mbl.is/Sigurður Elvar
mbl.is/Sigurður Elvar
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka