Mikilvægir hlutar heilabúsins halda áfram að bæta við sig fram eftir aldri

Langt er frá því að heil­inn missi aðlög­un­ar­hæfni sína eða aðra hæfni til að styrkj­ast og þrosk­ast með aldr­in­um. Þvert á móti bend­ir allt til þess að mik­il­væg­ir hlut­ar heila­bús­ins geti haldið áfram að bæta við sig, svo lengi sem þeir séu þjálfaðir reglu­lega. Kom þetta meðal ann­ars fram í er­indi dr. Elk­honon Gold­berg, pró­fess­ors í tauga­fræði við New York Uni­versity School of Medic­ine, á ráðstefnu um öldrun og mál­efni aldraðra, sem nú stend­ur yfir í Há­skól­an­um í Reykja­vík. Gold­berg seg­ir heil­ann þurfa að æfa eins og aðra lík­ams­hluta. Ein­fald­ir hlut­ir eins og að halda bolt­um á lofti geti haft mæl­an­leg áhrif á skömm­um tíma. Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert